Skilmálar

Með því að auglýsa hjá Tvinna.is samþykkir þú eftirfarandi skilmála.

Verð og greiðslur
Verð á vörum hjá tvinna.is er staðgreiðsluverð með 24% virðisaukaskatti.
Hægt er að greiða með kreditkorti. Þú getur haft samband beint við okkur á tvinna@tvinna.is ef þú vilt greiða með millifærslu.

Þegar borgað er með greiðslukorti fer greiðslan í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunnar og fær tvinna.is engar kortaupplýsingar viðskiptavina.

Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Tvinna.is áskilur sér þann rétt að breyta verði á auglýsingu fyrirvaralaust.

Birting á auglýsingu
Auglýsingin fer í birtingu þegar við höfum staðfest greiðsluna frá þér. Ferlið getur tekið allt að 24 klukkustundir. Við munum láta þig vita í tölvupósti þegar auglýsingin hefur verið samþykkt.

Hver auglýsing kostar 15.500 kr. + vsk.

Trúnaður
Tvinna.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög um varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál hans vegna skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Endurgreiðslur
Athugið að ekki er hægt að fá auglýsingar endurgreiddar.

Hafa samband
Tvinna.is
Ragnar Freyr Pálsson
Álfheimar 70.
104 Reykjavík
tvinna@tvinna.is
Sími: 868 7751
VSK Númer: 80304
Kennitala: 260780 – 3879