Viðmótshönnuður

Já hf 18. Mar 2021 Fullt starf

Við erum að leita að skapandi og traustri persónu með blússandi drifkraft í starf viðmótshönnuðar á viðskiptalausnasviði Já.

Helstu verkefni

 • Ábyrgð á stafrænni hönnun
 • Þátttaka í vöruþróun
 • Samstarf við verkefnastjóra og tæknideild, allt frá þarfagreiningu til lokahönnunar
 • Ýmis fjölbreytt viðfangsefni, s.s. verkefni tengd markaðs-og kynningarmálum
 • Hæfniskröfur

 • Menntun og reynsla á sviði grafískrar hönnunar
 • Reynsla af app- og vefhönnun
 • Góður skilningur á notendaupplifun og flæði
 • UI og UX reynsla
 • Þekking og reynsla af Figma
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að vinna í hóp
 • Meginverkefni viðskiptalausnasviðs eru vöru- og viðskiptaþróun, sala, markaðsmál og verkefnastjórnun.


  Sækja um starf
  Upplýsingar fyrir umsækjendur

  Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs, dagny@ja.is / 522 3200

  Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2021.