Verkefnastjórar í vöruþróun

Marel 14. Sep 2018 Fullt starf

Marel leitar að verkefnastjórum í vöruþróun.

Starfið felur í sér að stýra mikilvægum verkefnum sem tengjast m.a. vél- og tækjahugbúnaði.

Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi við önnur teymi innan Marel.

Starfssvið

  • Verkefnastjórinn leiðir teymi sem vinnur að lausn verkefna sem tengjast vél- og tækjahugbúnaði
  • Skipulag verkefna, gerð tímalína og skýrslugerð um framgang
  • Stjórnun væntinga og samskipta við samstarfs- og hagsmunaaðila
  • Sjá um verkefnastjórn og framkvæmd verkefna í samræmi við innlegg stjórnendum og stýrihópum verkefna
  • Gerð og eftirfylgni kostnaðar- og tímaáætlana, hagsmunaaðilagreiningar og áhættumat

Hæfniskröfur

  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Marktæk reynsla af verkefnastjórnun og að leiða verkefnateymi í krefjandi verkefnum
  • Tæknimenntun (BS/MS próf) á háskólastigi
  • IPMA vottun í verkefnastjórnun er mikill kostur
  • Mjög góð enskukunnátta í rituðu og mæltu máli

Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Nánari upplýsingar um starfið veitir Krisján Þorvaldsson, Infrastructure Manager, kristjan.thorvaldsson@marel.com eða í síma 563-8000.

Umsóknarfrestur er til og með 30.september 2018