Verkefnastjóri í vöruþróun

Marel 14. Dec 2018 Fullt starf

Marel leitar að verkefnastjóra til að leiða spennandi verkefni í vöruþróun. Um er að ræða verkefni á sviði hugbúnaðargerðar fyrir tæki sem Marel framleiðir ásamt því að vinna að innleiðingu á nýjum tækjalausnum.

Starfssvið

  • Leiða nokkur verkefnateymi

  • Taka þátt í að undirbúa og skipuleggja verkefni

  • Upplýsingajöf um stöðu verkefna til hagsmunaaðila

  • Tryggja framgang og árangur í verkefnum

Hæfniskröfur

  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar

  • Marktæk reynsla af verkefnastjórnun

  • Tæknimenntun á háskólastigi kostur

  • IPMA vottun í verkefnastjórnun er mikill kostur

  • Mjög góð enskukunnátta


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Þorvaldsson, Infrastructure Manager, kristjan.thorvaldsson@marel.com eða í síma 563-8000.

Umsóknarfrestur er til og með 7.janúar 2019.