Vefhönnun og vefforritun

Samsýn ehf 31. Oct 2018 Fullt starf

Starfslýsing:

Hönnun og forritun á vefkerfum Samsýnar

Menntunar- og hæfniskröfur:

Reynsla í C#, JavaScript og SQL Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar

Samsýn er framsækið fyrirtæki á sviði flotastjórnunarkerfa, landupplýsingakerfa og stjórnkerfa fyrir vaktstöðvar á Íslandi.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á atvinna@samsyn.is. Öllum umsóknum verður svarað.