Vaxtarleiðtogi (e. Growth manager)

Kvika 28. Jun 2021 Fullt starf

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Við leggjum mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði.

Leitum að öflugum starfskrafti með brennandi áhuga á gögnum, greiningum á viðskiptaatburðum og hvernig hægt er að auka árangur og hraða vexti með prófunum.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Greining á flæði og mælingar á viðskiptaatburðum

 • Greining á notkun og tækifærum

 • Samþætting við önnur kerfi, t.d. samskiptakerfi

 • Tillögur til umbóta og A/B prófanir

 • Uppsetning á mælaborðum og skýrslugerð

 • Samstarf með hugbúnaðarþróun og eftirfylgni verkefna

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun sem nýtist í starfi

 • Minnst 3 ára reynsla af sambærilegum verkefnum

 • Þekking á þróun eða djúpur skilningur á tækni

 • Framúrskarandi samskiptahæfni

 • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi

 • Reynsla af segment.io og/eða Amplitude


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sótt er um starfið í gegnum Alfreð

Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2021