Tölvunarfræðingur með 4 ára reynslu af app- og vefforritun óskar eftir verktakavinnu.

Björn 9. Apr 2018 Freelance

Ég hef mikla reynslu af fram- og bakendaforritun.

Framendaforritun:

  • Appforritun fyrir iOS með Swift og Objective-C
  • Appforritun fyrir Android með Java
  • Vefforritun með HTML, CSS og Javascript

Bakendaforritun:

  • Django og Django REST Framework með Python

Annað:

  • Uppsetning léna og vefja með Apache
  • Almenn notkun á Linux

Ég er með svigrúm til að bæta við mig fleiri verkefnum fyrir vef eða snjallsíma.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Upplýsingar í síma 831-0695 eða með tölvupósti á bjorn@skolaforrit.is