Sumarstarf í Kerfisþjónustu

Isavia 16. Apr 2019 Fullt starf

Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í Kerfisþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru notendaþjónusta, uppsetningar og viðhald á tölvum. Aðstoða kerfisstjóra við uppsetningu á vél-og hugbúnaði. Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnendur.

Hæfniskröfur:

  • Góð þekking á Microsoft lausnum
  • Þjónustulund og hæfni til að vinna sjálfstætt
  • Þekking á IP og netkerfum kostur
  • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðunni

Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, á netfangið axel.einarsson@isavia.is Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Starfsstöð: Keflavík


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vinnustadurinn/storf-hja-isavia?jid=308