Starfsmaður í upplýsingatæknideild

Kvika banki hf. 25. Sep 2019 Fullt starf

Upplýsingatæknideild Kviku óskar eftir að ráða sérfræðing vegna aukinna umsvifa. Deildin leitar að sérfræðingi með reynslu af forritun og breiða tækniþekkingu sem nýtist í þróunarteymi sitt. Teymið er lítið og þétt og verkefnin fjölbreytt.

Helstu verkefni:

  • Þróun og viðhald á vöruhúsi gagna
  • Þróun og viðhald á innri kerfum bankans
  • Samþætting aðkeyptra kerfa við önnur kerfi bankans
  • Samskipti við þjónustuaðila
  • Unnið er með SQL Server, C#, Powershell, Reporting Services, Power BI og fleira

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg
  • Lágmark 3 ára starfsreynsla
  • Þekking og reynsla af forritun í C# og T-SQL
  • Reynsla af fjármálamarkaði mikill kostur
  • Fagleg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli

Umsóknarfrestur er til og með 7. október.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sækið um hér: https://alfred.is/starf/starfsmadur-i-upplysingataeknideild