Software developer / Forritari

Trackwell 14. Feb 2020 Fullt starf

Software developer

Trackwell is looking for a developer to join our Vessel Monitoring team. Our product supports international governments and coast guards in their monitoring tasks over illegal fishing, vessel safety and vessel tracking by displaying key data in a user-friendly format through our application.

We are adopting several technologies throughout the product life cycle, among them Java Spring, relational databases, React, message queues etc. We are always open and looking out for new methods and technologies that can help us improve our product.

Requirements:

  • B.Sc. in Computer Science, Engineering, or similar experience
  • Critical thinking in tackling legacy code
  • Experience in OOP languages and databases
  • Experience in Ops/DevOps is a plus

Trackwell is a family friendly workplace with a diverse lively workforce, and a welcoming culture. We have regular team activities and company events and believe in working well together.

Information on the team‘s subjects can be found on vmsfisheries.com


Forritari

Trackwell leitar að forritara í teymi Fiskveiðieftirlits. Vörur okkar styðja stjórnvöld og eftirlitsaðila víða um heim við upprætingu ólöglegra veiða og við eftirlit öryggis og staðsetninga skipaflota með því að birta lykilgögn á notandavænan hátt í gegnum okkar viðmótskerfi.

Við nýtum ýmis konar tækni í okkar vöruþróun, meðal annars Java Spring, venslagagnagrunna, React, message queue ofl. Við erum alltaf opin fyrir og leitandi að nýjum aðferðum og tækni sem getur hjálpað okkur að bæta okkar vöru.

Kröfur:

  • B.Sc. í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg reynsla
  • Gagnrýnin hugsun í meðhöndlun eldri kóða
  • Reynsla af hlutbundnum forritunarmálum og gagnagrunnum
  • Reynsla af kerfisrekstri/DevOps er kostur

Trackwell er fjölskylduvænn vinnustaður með fjölbreyttu, líflegu starfsfóki og opinni starfsmenningu. Við höfum reglulegar uppákomur innan teymis og atburði hjá fyrirtækinu og trúum á gott samstarf.

Nánari upplýsingar um viðfangsefni teymisins má finna á vmsfisheries.com.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Applications and further requests should be sent to job@trackwell.com before March 1st.


Umsóknir og frekari fyrirspurnir sendist á job@trackwell.com fyrir 1. mars.