Showdeck.io leitar að forritara

Showdeck 11. Jun 2020 Fullt starf

Showdeck.io leitar að nema í hluta- eða fullt starf í sumar

Showdeck leitar að Python/Django forritara í krefjandi þróunarverkefni. Við leitum að Python forritara til að þróa Django vefkerfi og vefsíðu fyrir verkefnið en Showdeck er lausn til utanumhalds á gögnum tengdum sviðslistum.

Hæfniskröfur sem miðað er við

  • Nám á sviði tölvunar-, verk-, eðlis- eða stærðfræði

  • Reynsla í forritun Python eða sambærilegs forritunarmáls.

  • Reynsla af vefforritun með JavaScript/CSS/HTML

  • Reynsla af Unix eða Linux umhverfi

Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóð Námsmanna og þarf umsækjandi að hafa verið í háskólanámi í maí sl. til að mæta kröfum sjóðsins.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendið póst með CV á showdeck@showdeck.io