Scrum Master

Wise 24. May 2022 Fullt starf

Wise leitar að einstaklingi með ástríðu fyrir vöruþróun, umbótum og teymisvinnu, með þekkingu og reynslu af þróun hugbúnaðarlausna með Scrum aðferðafræðinni.

Við leitum að aðila sem vill vera leiðandi og drífandi þátttakandi í vöxt Wise.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Koma að skipulagi og framkvæmd innleiðingar Scrum aðferðafræðinnar hjá Wise. (kennsla og uppbygging Lean, Agile, Scrum og Kanban aðferða).
  • Fylgja eftir umbótum og samræma vinnu þvert á vöruteymi.

Hæfniskröfur:

  • Haldbær reynsla af Agile aðferðafræði, Scrum eða Kanban.
  • Háskólamenntun á sviði upplýsingatækni eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Jákvæðni, drifkraftur og almenn hæfni í mannlegum samskiptum eru eftirsóknarverðir eiginleikar.
  • Þekking og reynsla af Microsoft 365, Teams, Jira og DevOps er kostur.
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og mæltu máli.
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð öguð vinnubrögð.

Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Wise leitar að Scrum Master