Reynslumikill ráðgjafi (e. Senior Consultant)

Wise 4. Apr 2022 Fullt starf

Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta tengd Microsoft Business Central (NAV) viðskiptalausnum, stafrænum umbreytingarverkefnum og fleiri spennandi viðfangsefnum, auk þátttöku í vöruþróun fyrir kröfuharðan hóp viðskiptavina á ýmsum sviðum atvinnulífsins.

Helstu verkefni:

  • Hafa yfirsýn yfir sérbreytingar og vinnulag viðskiptavinar.
  • Verkefnastýring og ráðgjöf í umbreytingarverkefnum og innleiðingum.
  • Samskipti við viðskiptavini og virk tengslamyndun.
  • Þarfagreiningar og hönnun lausna fyrir viðskiptavini í samvinnu við þróunarsvið.

Reynsla og hæfni:

  • Þekking og reynsla af bókhaldi.
  • Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) er kostur.
  • Reynsla í birgða-og aðfangakeðju, s.s. vöruhúsum, flutningum og tollafgreiðslu er kostur.
  • Reynsla í framleiðslukerfum er kostur.
  • Lausnamiðuð hugsun og aðlögunarhæfni.

Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Í starfinu felst ráðgjöf og þjónusta tengd Microsoft Business Central (NAV) viðskiptalausnum, stafrænum umbreytingarverkefnum og fleiri spennandi viðfangsefnum, auk þátttöku í vöruþróun fyrir kröfuharðan hóp viðskiptavina á ýmsum sviðum atvinnulífsins.