Reynslumikill framendaforritari

Kvika banki hf 1. Oct 2021 Fullt starf

Kvika er öflugur fjártæknibanki með mikla áherslu á nýsköpun og stafrænt vöruframboð. Vörumerki samstæðunnar eru meðal annars Kvika, Kvika eignastýring, TM, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Kvika banki er að leita að reynslumiklum framendaforritara á upplýsingatæknisvið bankans.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Högun og skipulag hugbúnaðarverkefna í framenda

  • Þátttaka í vöruþróun og skipulagi spretta

  • Skilgreining og viðhald á kóðavenjum

  • DevOps lausnir og ferlar

  • Þjálfun starfsmanna

  • Eftirlit og rekstur

Menntunar- og hæfniskröfur

  • 5+ ára reynsla af framendaforritun í JavaScript/TypeScript

  • Djúpur skilningur á högun og ferlum (e. modules, architecture and processes)

  • Frábærir samskiptahæfileikar

  • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknarfrestur til og með 10.október. Sótt um í gegnum Alfreð : https://alfred.is/starf/reynslumikill-framendaforritari