Sérfræðingur í notendaupplifun (UX)

Kvika 28. Jun 2021 Fullt starf

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

Ef þú hefur einstakan skilning á notendaupplifun og langar að starfa í spennandi en krefjandi umhverfi þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • UX/UI hönnun fyrir mismunandi vörumerki og þjónustur samstæðunnar

  • Hönnun og greiningar á upplifun og vegferð notenda (e. customer journey)

  • Framleiðsla á prótótýpum og hugmyndum

  • Samræming á meðferð vörumerkja

  • Hugmyndavinna og samstarf með hagsmunaaðilum

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Minnst 3 ára reynsla af vöruþróun og notendaupplifun

  • Frábærir samskiptahæfileikar og geta til að kynna hugmyndir og framtíðarsýn

  • Sérfræðiþekking á Figma

  • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sótt er um starfið í gegnum Alfreð

Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2021