Junior Trader / High Frequency Trading

Algrím 6. Feb 2019 Fullt starf

Algrím leitar að tæknimenntuðum einstaklingi með brennandi áhuga á fjármálamörkuðum og trading. Viðkomandi mun vinna náið með þéttum hópi tæknifólks við rekstur og þróun á High Frequency Trading strategíum.

Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun í verkfræði, fjármálastærðfræði, tölvunarfræði eða viðlíka.

  • Almenn forritunarkunnátta.

  • Þekking á Python og/eða C++ er plús en ekki nauðsyn.

  • Þekking á Linux er plús en ekki nauðsyn.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sendið ferilskrá á jobs@algrim.is