IT Controller / leiðtogi upplýsingatæknimála

Öflugt framleiðslufyrirtæki á Norðvesturlandi leitar að framsýnum leiðtoga til að byggja upp skipulag á upplýsingatækni fyrirtækisins. Ef þig langar að búa úti á landi og hefur þú áhuga og reynslu af stjórnun, stefnumótun og innleiðingu á stefnu í upplýsingatækni þá er þetta einstakt tækifæri.
Helstu verkefni
- Ábyrgð á mótun upplýsingatæknistefnu fyrirtækisins
- Ábyrgð þróun upplýsingatæknimála
- Ábyrgð á rekstri upplýsingatæknideildar
- Ábyrgð á samskiptum við þjónustuaðila upplýsingatæknimála
- Ábyrgð á viðhaldi og uppitíma nettengdra búnaðar
- Breytingastjórnun og ábyrgð á innleiðingum og samhæfingu kerfa
Menntunar- og hæfnikröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tölvunarfræði eða verkfræði
- Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri upplýsingatæknimála og netkerfa
- Reynsla af stefnumótun, verkefnastýringu og innleiðingu breytinga
- Greiningarhæfni ásamt ferla- og umbótahugsun
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Leiðtogahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Gott vald á íslensku og ensku, Norðurlandamál kostur
Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is