Hugbúnaðarsérfræðingur

samskip 24. Jul 2018 Fullt starf

Samskip óska eftir að ráða lausnamiðaðan hugbúnaðarsérfræðing. Starfið felur í sér daglega þjónustu, viðhald og breytingar á hugbúnaðarkerfum fyrirtækisins ásamt þróun nýrra lausna.

Menntunar- og hæfnikröfur:

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfinu
 • Reynsla og þekking á sambærilegu starfi er kostur
 • Greiningarhæfni
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
Eiginleikar:
 • Færni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa í hóp
 • Fagmennska,frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
 • Að eiga auðvelt með að tileinka sér nýjustu strauma og stefnur í hugbúnaðarþróun
Reynsla af eftirfarandi er kostur:
 • C#, .NET (4.5+, Core)
 • HTML, CSS (LESS, SASS)
 • JavaScript, TypeScript
 • Angular 1.x
 • React
 • Microsoft SQL og Oracle SQL
 • Outsystems
 • webMethods
Nánari upplýsingar um starfið veitir Vignir J. Sveinsson hópstjóri í Hugbúnaðardeild, vignir.j.sveinsson@samskip.com


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sótt er um starfið á vef okkar www.samskip.is Umsækjendur eru beðnir um að láta ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi tilgreinir hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, hæfni og eiginleika fylgja með umsókn.