Hugbúnaðarsérfræðingar (e. Developers)
Við leitum að forriturum til að sinna margvíslegum hugbúnaðarverkefnum í Microsoft Dynamics 365 Business Central (áður NAV). Unnið er í teymi með reyndum sérfræðingum og í samstarfi við viðskiptavini Wise.
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tengdum greinum.
- Skipulögð vinnubrögð og áhugi á að tileinka sér nýja tækni.
- Microsoft Dynamics 365 Business Central (áður NAV) er kostur.
- Reynsla af viðskiptahugbúnaði er kostur.
- Azure DevOps og PowerPlatform er kostur.
- Þekking á Agile aðferðarfræði er kostur.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Við leitum af einstaklingum til að taka þátt í hraðri uppbyggingu Wise!