Hreyfihönnuður

Íslenska auglýsingastofan 15. Aug 2017 Fullt starf

Íslenska auglýsingastofan óskar eftir að ráða til sín hreyfihönnuð. Viðkomandi skal vera opinn fyrir því að umgangast stórkostlega samstarfsfélaga og viðhalda vinsamlegu starfsumhverfi.

Hæfniskröfur: Kunnátta í After effects/hype/edge skilyrði. 3D kunnátta er kostur. Framenda-forritun er kostur (HTML – XHTML – HTML5). Mikill áhugi á öllu öðru er óþarfur en ekki endilega verri.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknarfrestur er til 1. september 2017 og er fyllsta trúnaðar gætt. Umsóknir sendist á starf@islenska.is

Íslenska leggur áherslu á árangur viðskiptavina sinna og byggir öflugt skapandi starf á sterkum faglegum grunni, vandaðri ráðgjöf og markvissum rannsóknum.