Framendaforritari / Front-end Developer

Activity Stream 27. Feb 2019 Fullt starf

(English below)

Activity Stream leitar að framenda forritara.

Æskilegt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á notendaupplifun og framsetningu. Við vinnum með mjög mikið magn gagna og viljum vera í fyrsta flokki þegar kemur að framsetningu þeirra.

Við notum eftirtalda tækni til að smíða viðmótin okkar:

 • TypeScript & JavaScript

 • Mithril (https://mithril.js.org)

 • Umsjón stöðu (e. state managment): flyd (https://github.com/paldepind/flyd)

 • HighCharts & D3 (https://highcharts.com, https://d3js.org/)

 • Ramda (https://ramdajs.com)

 • Ýmis tól sem uppfylla fantasy-land staðalinn (https://github.com/fantasyland/fantasy-land)

Æskileg þekking og reynsla:

 • B.Sc. gráða í tölvunarfræði eða á tengdu sviði

 • Afburða forritunargeta í JavaScript eða tengdu máli (t.d. TypeScript)

 • Fallaforritunarhugtök s.s. functor, monad, semigroup, o.fl. (fantasy-land)

 • Reynsla af framsetningu gagna

 • Samstæðustjórnun með Git

 • React, Vue, Angular, Mithril eða sambærileg tól

 • Lodash, Ramda, eða sambærileg tólabelti

 • RxJS, flyd, eða sambærilegar strauma lausnir

Starfið mun felast í að:

 • Smíða virkni í framenda Activity Stream sem aðstoðar viðskiptavini okkar að lesa úr og skilja gögnin sín.

 • Smíða myndbirtingar fyrir atburði og ábendingar sem koma frá gervigreind okkar.

 • Byggja upp og viðhalda þeim innviðum sem framendinn byggir á.

 • Viðhalda núverandi virkni.

 • Vinna náið með öðrum teymum til að tryggja að þeirra vinna skili sér sem best til okkar kúnna.

Activity Stream er örtvaxandi og fullfjármagnað nýsköpunarfyrirtæki með starfsemi á Íslandi, Serbíu og í Danmörku. Viðskiptavinir þess eru leiðandi á sínu sviði, beggja vegna Atlantshafsins. Hjá fyrirtækinu starfar margreyndur hópi sérfræðinga á sviði hugbúnaðargerðar, rekstrargreindar, gervigreindar, kerfisrekstrar, sölu og þjónustu.

Frekari upplýsingar veitir tæknistjóri Activity Stream, Helgi Páll Helgason (helgi@activitystream.com).

Umsóknir má senda til jobs@activitystream.com.


Activity Stream is seeking a talented front-end developer.

Our ideal candidate has a strong interest in good user experiences and visualisation of data. We work with vast amounts of data and strive to be first-class when it comes to their visualiation.

We use the following technologies to build our UI:

 • TypeScript & JavaScript

 • Mithril (https://mithril.js.org)

 • State management: flyd (https://github.com/paldepind/flyd)

 • HighCharts & D3 (https://highcharts.com, https://d3js.org/)

 • Ramda (https://ramdajs.com)

 • Various libraries compliant to the fantasy-land specification (https://github.com/fantasyland/fantasy-land)

Ideal background for candidates:

 • B.Sc. degree in computer science (or related field)

 • Exceptional programming talent in JavaScript or related programming languages (e.g. TypeScript)

 • Knowledge of Functional Programming vocabulary e.g. functor, monad, semigroup, e.t.c. (fantasy-land)

 • Experience with data visualisation

 • Version control using Git.

 • React, Vue, Angular, Mithril or equivalent tools

 • Lodash, Ramda, or equivalent toolbelts

 • RxJS, flyd, or other reactive stream libraries

The role entails:

 • Building funtctionality in the Activity Stream solution which helps our customers read and understand their data.

 • Visualising events and observations which are generated by our AI.

 • Building and maintaining the infrastructure which the front-end relies on.

 • Maintining current functionality.

 • Working closely with other teams to ensure their work turns out beautiful in our customers eyes.

Activity Stream is a fast-growing and fully funded start-up with offices in Iceland, Serbia, and Denmark. Its customers are leading in their areas, on both sides of the Atlantic. The company consists of experienced experts in the fields of software development, operational intelligence, AI, systems administration, and sales and services.

For further information contact our CTO, Helgi Páll Helgason (helgi@activitystream.com).

Applications may be sent to jobs@activitystream.com


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur