Forritari / hugbúnaðarsmiður

T1 ehf 12. Jan. 2018 Fullt starf

T1 ehf leitar að færum forritara til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni við þróun upplýsingakerfa fyrir stofnanir og fyrirtæki. Um er að ræða nýsmíði og hönnun í litlu sjálfstæðu teymi.

Við leitum að forritara sem:

  • Hefur háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegt menntun/reynslu

  • Er lausnamiðaður og sýnir frumkvæði

  • Hefur brennandi áhuga á tækninýjungum sem nýtast í starfi

Gott vald á eftirfarandi tækni er kostu:

  • C# / .Net / WinForms / ASP.Net / WCF / Xamarin

  • TFS / Git / Continuous integration

  • Azure / Microservices / Docker

  • MS SQL / Oracle

T1 ehf hefur verið starfandi frá árinu 2010 þar sem það hefur unnið að ýmiskonar vöruþróun og ráðgjafavinnu. Skrifstofur fyrirtækisins eru í spennandi umhverfi frumkvöðlasetursins Innovation House á Eiðistorgi.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsókn óskast sendar á tölvupóstfangið styrmir@t1.is