Fjölhæfur forritari

Kvika banki hf. 8. Apr 2020 Fullt starf

Kvika leitar að fjölhæfum forritara á upplýsingatæknisvið bankans. Teymið vinnur að fjölbreyttum verkefnum og býr yfir mikilli reynslu.

Um er að ræða frábært tækifæri fyrir einstakling sem býr yfir vilja til að efla þekkingu og bæta við í reynslubankann.

Eiginleikar sem við leitum eftir:

  • Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð

  • Lausnamiðuð hugsun og aðlögunarhæfni

  • Færni í mannlegum samskiptum og hópavinnu

  • Mikill áhugi á að læra nýja hluti

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi

  • 1-3 ára starfsreynsla

  • Góð þekking á .NET/C# og SQL

  • Reynsla af vinnu í agile umhverfi

  • Þekking á útgáfustýringu

  • Þekking á ReactJS og javascript er plús


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sótt er um starfið á vef alfred.is, https://alfred.is/starf/fjoelhaefur-forritari

Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2020