Fjölbreytt störf í upplýsingatækni

Sjóvá 19. Apr 2021 Fullt starf

Verk­efna­stjóri í sta­f­rænni þróun

Við leitum að öfl­ugum starfs­manni með góða reynslu af verk­efna­stjórnun. Viðkom­andi mun leiða fjöl­breytt verk­efni innan sta­f­rænnar þró­unar og koma að skil­grein­ingum og þarfagrein­ingum verk­efna og verkþátta.

Nánari upplýsingar hér: https://www.sjova.is/um-okkur/vinnustadurinn/starfsumsoknir/verkefnastjori-i-stafraenni-throun/

Hug­búnaðarsér­fræðingur (for­rit­ari) Við leitum að skap­andi og hug­mynda­ríkum for­rit­ara í öfl­ugt teymi sér­fræðinga upp­lýs­inga­tækni­deildar. Í boði er áhuga­vert starf sem felur í sér þátt­töku í fjöl­breyttum verk­efnum á sviði hug­búnaðarþró­unar og rekst­urs upp­lýs­inga­kerfa.

Nánari upplýsingar hér: https://www.sjova.is/um-okkur/vinnustadurinn/starfsumsoknir/hugbunadarserfraedingur-forritari/

Hug­búnaðarpróf­anir (próf­ari) Við leitum að öfl­ugum sér­fræðingi í hug­búnaðarpróf­unum, með áherslu á vef­próf­anir. Um er að ræða spenn­andi starf sem felur m.a. í sér þátt­töku í vinnu þró­un­art­eymis við hug­búnaðarþróun vef­lausna, allt frá þarfagrein­ingum til loka­afurðar.

Nánari upplýsingar hér: https://www.sjova.is/um-okkur/vinnustadurinn/starfsumsoknir/hugbunadarprofanir-profari/


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Allar umsóknir skulu berast í gegnum umsóknarvefinn.