AWS sérfræðingur

Andes ehf. 3. Jun 2020 Fullt starf

Við í Andes leitum að öflugum AWS sérfræðingi til að vinna með okkur að spennandi DevOps- og þróunarverkefnum í AWS.

Starfið er fyrir fólk með brennandi áhuga og vill sérhæfa sig í AWS, DevOps og kerfisþróun. Helstu verkefni eru þróun og rekstur kerfisinnviða í AWS, DevOps, ráðgjöf í skýjavegferð AWS ásamt kerfisrekstri í AWS.

Andes er vottaður samstarfsaðili AWS og okkar starfsfólk því vottaðir sérfræðingar og mun fyrirtækið styðja starfsmenn í að sækja sér vottun á borð við AWS Solutions Architect.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið ari@andes.is.