Aðstoðarmanneskja á rannsóknarstofu/ Laboratory Assistant

PCC 22. Jun 2022 Fullt starf

*English below

PCC BakkiSilicon hóf stöf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum fyrir starf aðstoðarmanneskju á rannsóknarstofu til að koma til hóps við okkar frábæra lið sem leiðir og samhæfir rekstur rannsóknastofu PCC BakkiSilicon.

Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.

______________________________________________________________

PCC BakkiSilicon was established in 2018 and is one of the world’s most advanced and environmentally friendly silicon metal production plants. Silicon metal is used as an aluminum alloyant, it’s employed in the chemicals industry for the manufacture of siloxanes and silicones, among other things. At our factory in Húsavík we employ around 150 people in various positions. The company emphasis is on equal opportunities for our employees, teamwork, morale, as well as great safety and environmental awareness. We are currently looking for candidates for the position of Laboratory Assistant to join our team that leads and co-ordinates the operation of PCC Bakki Silicon laboratory.

We encourage people to apply regardless of gender.

Helstu verkefni og ábyrgð / Tasks and responsibilities

  • Greiningarvinna á sílikoni, hráefnum og aukaafurðum (þar á meðal greining á frumefnum, kolefnum, brennisteini, bundnu kolefni og kyrningamælingu) / Analysis of silicon, raw materials, and by-products (including examination of elements, carbon, sulfur, fixed carbon, and physical properties such as granulometry)
  • Framkvæmd greininga í samræmi við staðla (SOPs) og alþjóðlega staðla / Performing analyses in accordance with Standard Operating Procedures (SOPs) and international standards
  • Undirbúningur sýna og hvarfefna fyrir prófun / Preparation of samples and reagents for testing
  • Eftirlit með mælitækjum / Control of measuring equipment
  • Skráning á niðurstöðum / documenting results of the work performed
  • Geymsla sýna / Sample archiving
  • Greiningaaðgerðir svo sem röntgenflúrljómun (XRF), ljósgeislunarrófmælingar (ICP-OES), innrauða frásog (IR), hitaþyngdarmælingar (TGA), styrkleikamælingar / Use of various analytical techniques: X-ray Fluorescence (XRF), optical emission spectrometry (ICP-OES), infrared absorption (IR), thermogravimetry (TGA), potentiometry
  • Að fylgja öryggisaðferðum og nota viðeigandi hlífðarbúnað / Following all safety procedures and using appropriate personal protective equipment
  • Styðjast við stjórnunarkerfi rannsóknarstofu / Supporting laboratory management system

Menntunar- og hæfniskröfur / Qualifiations

  • Menntun í efnafræði eða skyldum fögum æskileg / Higher education in chemistry or related (preferred)
  • Reynsla af rannsóknarstörfum / Experience in laboratory work
  • Góð enskukunnátta / Good knowledge of English
  • Þekking á Microsoft Office (sérstaklega Excel) / Knowledge of Microsoft Office (especially MS Excel)
  • Nákvæmni og heillindi í starfi / accuracy and commitment
  • Góð samskipta hæfni / Good communication skills

Við bjóðum starfsfólki okkar / We offer our employees

  • Áhugaverð störf í alþjóðlegu umhverfi / Interesting work in an international setting
  • Faglegar áskoranir og vinna með nútíma tækni / Professional challenges and work with modern technologies
  • Samkeppnishæf grunnlaun / Competitive base salarie
  • Góða þjálfun / Necessary trainings based on position need
  • Námskeið, þjálfun og símenntun / Courses, training, and life-long learnin
  • Tækifæri til starfsþróunar / Opportunity for career development
  • Hópefli / Team building activities
  • Íþróttatímar tvisvar í viku / Sport activities twice a week for all employee
  • Mötuneyti / On site canteen
  • Starfsmannafélag / Active staff association

Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinna á rannsóknarstofu PCC BakkiSilicon á Húsavík