Þjónustuaðili í upplýsingatækni

Edico 30. Júní 2017 Fullt starf

Fyrir­tækið selur og þjón­ustar afgreiðslu- og þjón­ustu­lausnir sem oft eru sérað­lag­aðar að þörfum viðskipta­vina. Góð laun og skemmti­legt vinnu­um­hverfi í boði fyrir réttan aðila.

Starfssvið:

 • Uppsetning og innleiðing kerfa hjá viðskipta­vinum.
 • Þarfa­greining og ráðgjöf til viðskipta­vina.
 • Reglu­bundin fyrir­byggj­andi þjón­usta.
 • Útfæra bilana­grein­ingar og lagfær­ingar hjá viðskipta­vinum.
 • Samskipti við viðskipta­vini.
 • Samskipti við birgja varð­andi tæknileg atriði.
 • Kynna sér nýjungar og þátt­taka í vöru­þróun.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambæri­legu starfi er kostur.
 • Þekking á forritun og hugbún­að­ar­þróun æskileg.
 • Góð samskipta­hæfni og þjón­ustu­lund.
 • Eiga auðvelt með að vinna sjálf­stætt.
 • Frum­kvæði og metn­aður.

Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2017


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur