Sérfræðingur í samþættingarteymi

Samskip 8. Jan. 2017 Fullt starf

Samskip leita að lausnamiðuðum sérfræðingi í teymi sem sérhæfir sig í uppbyggingu á samþættingu milli kerfa, þjónusta og viðskiptavina fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfnikröfur:

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði

Þekking á og reynsla af eftirfarandi:

 • Góð færni í C# og Java.
 • Gagnagrunnum (almenn færni í SQL)
 • Fyrirspurnarmálum
  • PL/SQL
  • T-SQL
 • Skilning á þekktum samskiptastöðlum
  • HTTP (REST, SOAP)
  • FTP
  • SMB
  • AMQP

Þekking á eftirfarandi tækni er kostur:

 • Samþættingartólum eins og WebMethods, Tivoli Data Integrator, Seeburger eða Neuron ESB.
 • Skilaboða miðlurum eins og Universal Messaging, RabbitMQ eða Kafka.

Eiginleikar:

 • Færni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa í hóp
 • Frumkvæði, fagmennska og geta til að vinna sjálfsstætt

Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Nánari upplýsingar um starfið veitir Haukur Kristinsson, forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa í haukur.kristinsson@samskip.com.