OZ | Vefforritari (HTML/CSS/JavaScript)

oz_logo-positive.jpg
OZ 4. Des. 2016 Fullt starf

Vegna aukinna umsvifa leitar OZ að gríðaröflugum og metnaðarfullum framendaforritara í fullt starf til að taka þátt í að þróa nýjan OZ vef fyrir streymisþjónustu.

Helstu kröfur:

 • HTML/CSS
 • JavaScript
 • Git
 • REST-vefþjónustur
 • Tölvunarfræðimenntun eða veruleg reynsla
 • Getur unnið sjálfstætt eða í teymi

Annað sem væri gott að hafa þekkingu á:

 • SQL gagnagrunnar
 • Graph gagnagrunnar
 • Node.js
 • Amazon Web Services
 • Heroku
 • Android-forritun
 • iOS/tvOS/macOS-forritun
 • UNIX/Linux
 • HTTP Live Streaming (HLS)

Við bjóðum:

 • Tækifæri til þess að smíða sýnilegar lausnir fyrir alþjóðamarkað
 • Frábæra og heimilislega vinnuaðstöðu í miðbænum með einkastæðum
 • Jákvætt og metnaðarfullt andrúmsloft

Um OZ

OZ smíðar lausnir fyrir sölu og dreifingu viðburða í beinni útsendingu yfir internetið, línulega sjónvarpsdreifingu, sjálfvirkar upptökur og áskriftarþjónustur fyrir sjónvarpsefni og kvikmyndir.

Höfuðstöðvar félagsins eru að Skálholtsstíg 7, 101 Reykjavík.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugasamir sendi kynningarbréf og starfsferilskrá til jobs@oz.com